Hafðu samband
+354-661-9112

frá

Um Konsert

Konsert frá Korpu er tvímælalaust einn áhugaverðasti stóðhesturinn á Íslandi í dag.

Hann er eini stóðhesturinn sem hefur staðið efstur í sínum flokki í einstaklingsdómi á Landsmóti, tvö Landsmót í röð, fyrst í 6 vetra flokki á LM2011 og svo í 7 vetra flokki 2012.

Konsert hefur meðal annars hlotið í kynbótadómum 9 tölt/ 9 brokk/ 9 skeið/ 9 vilja/ 9 vilja og geðslag/ 9 fegurð í reið/ 9 hægt tölt.

Hæst hefur hann fengið 8,61 í aðaleinkunn.

Konsert er jafnframt frábær keppnishestur með einstakt geðslag, en hann vann Meistaradeildina í fimmgangi 2012 og varð Reykjavíkurmeistari í fimmgangi 2013

 

 

ÆTT OG UPPRUNI

Konsert er undan Sæ frá Bakkakoti og gæðingamóðurinni Hátíð frá Hellu.

Ættirnar eru varðaðar gæðingum.

  • Sær er undan Orra frá Þúfu, Oturssyni frá Sauðárkróki, og Sælu frá Bakkakoti, Ófeigsdóttur frá Flugumýri.
  • Hátíð er undan Gáska frá Hofsstöðum og Nönu frá Hellu, Hrafnsdóttur frá Holtsmúla.

 

GÓÐ LUND

Aðall Konserts, fyrir utan fagra og trausta byggingu og úrvals gangtegundir, er góð lund.

Hann er einstaklega ljúfur og traustur og hefur gaman að því að leika sér með manninum, eins og þetta myndband sýnir best: HÉR

 

Allar nánari upplýsingar fást á eftirfarandi heimasíðum:

 www.konsert.is

Verð á tolli : 185.000.-kr
Hafðu samband
Nafn  Guðmar Aubertsson
Netfang  gummi@sandholaferja.is
Símanúmer  6619112

Panta undir þennan stóðhest

Senda beiðni um nánari upplýsingar um hest
frá
Litur 
Ræktandi 
Eigandi 
Ætt
Hæsti dómur
Höfuð
Háls / Herðar / Bógur
Bak / Lend
Samræmi
Fótagerð
Réttleiki
Hófar
Prúðleiki
Sköpulag
Tölt
Brokk
Skeið
Stökk
Vilji og geðslag
Fegurð í reið
Fet
Hægt tölt
Hægt stökk
Hæfileikar
Aðaleinkunn
Hæst dæmdu afkvæmi - Kynbótadómur
Hæst metnu afkvæmi - Kynbótamat
Kynbótamat
Hæð á herðar
Höfuð
Háls
Bak
Samræmi
Fótagerð
Réttleiki
Hófar
Prúðleiki
Tölt
Hægt tölt
Brokk
Skeið
Stökk
Vilji geðslag
Fegurð í reið
Fet
Sköpulag
Hæfileikar
Aðaleinkunn
Fj. skráðra afkv. / kynbótaútr.
Öryggi
Staðalskekkja

Allar upplýsingar hér að ofan eru sóttar sjálfkrafa í Worldfeng. Allar tölur eru vistaðar í gagnagrunni okkar og geymdar í einhvern tíma og mælum við því með að þú berir þessi gögn saman við raungögn í Worldfeng ef þú ert ekki viss að þær séu réttar.

Fara á Worldfeng hér

Panta undir frá

Hafa samband við eiganda

Vinsamlegast fylltu út í eyðublaðið hér að neðan.

Greiðandi fyrir hryssuna

×

Hafðu samband

Fyrirspurn um frá

×