Hafðu samband
+354-661-9112

Konsert frá Korpu mættur.

Um Konsert Konsert frá Korpu er tvímælalaust einn áhugaverðasti stóðhesturinn á Íslandi í dag. Hann er eini stóðhesturinn sem hefur staðið efstur í sínum flokki í einstaklingsdómi á Landsmóti, tvö Landsmót í röð, fyrst í 6 vetra flokki á LM2011 og svo í 7 vetra flokki 2012. Konsert hefur meðal annars hlotið í kynbótadómum 9 tölt/ 9 brokk/ 9 skeið/ 9 vilja/ 9 vilja og geðslag/ 9 ...

Hrafn frá Efri-Rauðalæk

Enn einn gæðingurinn, Hrafn  verður til afnota hér á Sandhólaferju.

Gangster frá Árgerði

Enn einn flottur gripur hefur  bæst í hópinn. Gangster frá Árgerði verður til notkunnar hér á sandhólaferju eftir landsmót.

Ný og betrumbætt heimasíða

Jæja loksins er komin ný og betri síða í loftið.

Mikið úrval stóðhesta á Sandhólaferju

Það verðu mikið að gera í sumar hér á Sandhólaferju. Í boði verður fjölbreitt úrval stóðhesta, bæði í sæðingum og í hólfi. Nokkrir fræknir kappar hafa þegar staðfest komu sína en það eru m.a. Heiðursverðlaunahesturinn Krákur frá Blesastöðum 1A, Loki frá Selfossi, Kjarni frá Þjóðólfshaga og ungstirnið Ölnir frá Akranesi. Fleiri hestar eiga svo eftir að bætast við ... ;-)  

 • Stódhestar á Sandhólaferju-2014

  Stódhestar á Sandhólaferju-2014
 • info

  Tel: 6619112

  Email: sandholaferja@sandholaferja.is / gummi@sandholaferja.is

  Sandhólaferja 851 Hella

 • Contact Form