Hafðu samband
+354-661-9112

Hrannar frá Flugumýri í Sæðingum á Sandhólaferju

Hrannar frá Flugumýri verður í Sæðingum á Sandhólaferju. Hrannar þarf vart að kynna en strax 4.v. var hann annar hæðst dæmdi 4.v. stóðhestur landsins það árið. Lenti 2 í flokki 5.v. á landsmóti 2011 og svo á landsmóti 2012 stóð hann efstur stóðhesta 6.vetra !

Eyrún og Hrannar tóku þátt í Reykjavíkurmeistaramóti núna í maí og sigruðu örugglega fimmganginn í 1.flokki með einkunina 7,38.

Við erum ánægð að geta boðið upp á þennan fallega og fjölhæfa gæðing hér á Sandhólaferju.

eyrun eyrun-hrannar-brokk eyrun-tolt

 

Sköpulag 

Höfuð 7.5
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 8
Samræmi 9
Fótagerð 8
Réttleiki 8
Hófar 9
Prúðleiki 7
Sköpulag 8.39
Kostir 

Tölt 9.5
Brokk 9.5
Skeið 9
Stökk 8.5
Vilji og geðslag 9.5
Fegurð í reið 9
Fet 8
Hæfileikar 9.16
Hægt tölt 9
Hægt stökk 8.5
Aðaleinkunn 8.85 

 

 • Stódhestar á Sandhólaferju-2014

  Stódhestar á Sandhólaferju-2014
 • info

  Tel: 6619112

  Email: sandholaferja@sandholaferja.is / gummi@sandholaferja.is

  Sandhólaferja 851 Hella

 • Contact Form