Hafðu samband
+354-661-9112

Garnaflækjuaðgerð á hesti.

Þótt svo að sumarið litist eilítið af hryssum og stóðhestum, sæðingum og fósturvísaflutningum er þó ýmislegt fleira brallað. Við fengum þennan hest til meðhöndlunar og reyndist hann vera með snúning á stóralanga, eða garnaflækju,  kallað í daglegu tali. Ráðist var í að skera hann upp og freista þess að leiðrétta snúninginn. Í stuttu máli þá tókst aðgerðin með miklum ágætum, þrátt fyrir að þetta séu mikil inngrip. Klárinn er við hestaheilsu nú en við erum búin að gera tvær svona aðgerðir með stuttu millibili sem báðar heppnuðust vel. Við látum myndirnar tala sínu máli 😉

[nggallery id=4]

 • Stódhestar á Sandhólaferju-2014

  Stódhestar á Sandhólaferju-2014
 • info

  Tel: 6619112

  Email: sandholaferja@sandholaferja.is / gummi@sandholaferja.is

  Sandhólaferja 851 Hella

 • Contact Form