Hafðu samband
+354-661-9112

Erill.

Það er búinn að vera mikill erill (vægt til orða tekið) síðan eftir Landsmót. Hryssur hafa streymt að í löngum bunum og sæðingar og fósturvísaflutningar verið í algleymi, enda mikið að góðum hestum hér á Ferju þetta árið. Svo er að vona að þetta stúss skili árangri með fallegum hópi af folöldum næsta sumar.

 • Stódhestar á Sandhólaferju-2014

  Stódhestar á Sandhólaferju-2014
 • info

  Tel: 6619112

  Email: sandholaferja@sandholaferja.is / gummi@sandholaferja.is

  Sandhólaferja 851 Hella

 • Contact Form